Endurhæfing

VIRK – starfsendurhæfing

Tilgangur þjónustu VIRK er að aðstoða fólk við að komast aftur í vinnu. Um er að ræða markvissa ráðgjöf sem snýr að starfsendurhæfingu og krefst fullrar þátttöku viðkomandi einstaklings. Þjónustan er ferli sem felur í sér greiningu á stöðu og möguleikum eftir verkferlum VIRK.

VIRK er í nánu samstarfi við hin ýmsu starfsendurhæfingarúrræði á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Upplýsingar um þær stöðvar má finna hér