Fréttatilkynningar

Ný stjórn Landssamtakanna Geðhjálpar og stofnun styrktarsjóðar

Ný stjórn Landssamtakanna Geðhjálpar

Samþykkt að veita stjórn umboð til að stofna nýjan styrktarsjóð

Aðalfundur Landssamtakanna Geðhjálpar var haldinn laugardaginn þann 16. maí í Valsheimilinu við Hlíðarenda. Á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf og kosningar. Ársreikningur samtakanna var […]

Nýr framkvæmdastjóri Geðhjálpar

Stjórn Geðhjálpar hefur ráðið Grím Atlason í starf framkvæmdastjóra samtakanna. Grímur hefur viðamikla reynslu af rekstri bæði innan opinbera- og einkageirans. Hann var m.a. bæjarstjóri Bolungarvíkur, sveitarstjóri Dalabyggðar og framkvæmdastjóri Iceland Airwaves tónlistarhátíðarinnar í 8 […]

Margrét Marteinsdóttir ráðin til Geðhjálpar

Margrét Marteinsdóttir hefur hafið störf sem kynninga– og viðburðarstjóri hjá landssamtökunum Geðhjálp.

Margrét starfaði hjá RÚV í 16 ár. Lengst af á fréttastofu RÚV.  Síðustu ár hefur hún  sinnt ýmsum verkefnum. Hún tók meðal annars þátt […]

Mannamunur í mannréttindum

FRÉTTATILKYNNING

Reykjavík 2. maí 2017

Mannamunur í mannréttindum

Geðhjálp og lagadeild Háskólans í Reykjavík (HR), bjóða til málþings um mannréttindi fólks með geðraskanir, í HR þann 4. maí næstkomandi kl. 16-18. Á málþinginu verður rætt hvort fólk með […]

Ný lögræðislög verði endurskoðuð

6.maí 2016. […]