Sjálfshjálp

Rebekka Jóhannsdóttir nemi í Tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands vann bækling um sjálfshjálp þegar hún var í verknámi hjá okkur í Geðhjálp.
Bæklinginn má nálgst hér – Sjálfshjálparbæklingur

Hér er svo sálfræðiverkefni sem unnið var af nemanda í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ. Verkefnið fjallar um áráttu og þráhyggu (og meðferð við henni).

https://www.youtube.com/watch?v=B03Fb5IXBuA

.